Listi Le Monde yfir 100 minnisstæðustu bækur aldarinnar
Útlit
Listi Le Monde yfir 100 minnisstæðustu bækur aldarinnar er listi yfir 100 bestu bækur 20. aldar byggt á könnun sem franska dagblaðið Le Monde og verslunarkeðjan Fnac stóðu fyrir vorið 1999.
Lesendur voru beðnir um að velja úr 200 bóka lista sem valinn var af blaðamönnum og bóksölum þau verk sem þeim þóttu minnisstæðust.[1]
100 bækur aldarinnar
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Savigneau, Josyane (15. október 1999). „Écrivains et choix sentimentaux“. Le Monde (franska). Afrit af upprunalegu geymt þann 27. maí 2012.
- ↑ Ástráður Eysteinsson
- ↑ Album 1 at Asterix around the World <enska>
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]- Nóbelsverðlaun í bókmenntum - Camus, Steinbeck, Hemingway, Beckett, Sartre, Solzhenitsyn, Gide, García Márquez, Faulkner, Mauriac, Mann, Pirandello, Böll, Lagerlöf, Le Clézio og Perse
- Pulitzer-verðlaunin - Steinbeck, Hemingway, Faulkner, Mitchell og Styron
- Booker-verðlaunin - Kadare og Rushdie