Ray Bradbury

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ray Bradbury árið 1975

Ray Douglas Bradbury (22. ágúst, 19205. júní, 2012) var bandarískur rithöfundur einkum þekktur fyrir smásögur sínar og vísindaskáldsöguna Fahrenheit 451 frá 1953. Sögur hans hafa verið notaðar í miklum fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta, leikrita og myndasagna frá miðri 20. öld. Hann skrifaði 27 skáldsögur og yfir 400 smásögur sem birtust í ýmsum smásagnasöfnum. Skáldsagan Fahrenheit 451 kom út á íslensku árið 1968.

  Þetta æviágrip sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.