Krossanesborgir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hundatjörn í Krossanesborgum.

Krossanesborgir eru klettaborgir með klöppum, mýrum og tjörnum norðan við Krossanes á Akureyri. Svæðið var friðað sem fólkvangur árið 2005. Í borgunum eru tvær stjórar tjarnir: Djáknatjörn og Hundatjörn. Margar fuglategundir verpa í Krossanesborgum.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Krossanesborgir“. Umhverfisstofnun. Sótt 29.8.2023.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.