„Indland“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Sterio (spjall | framlög)
m Fyrirsögn í landatöflu var ekki feitletruð
Halfdan (spjall | framlög)
m Færði þessa ljótu töflu héðan í sitt eigið snið
Lína 1: Lína 1:
{{Indland Almennt}}
{| {{Landatafla}}
|+ <big>'''Republic of India'''
<br>'''भारत गणराज्य'''
<br>'''Bhārat Ganarājya'''</big>
|-
| align=center colspan=2 | [[Mynd:India flag 300.png|260px]]
|-
| align=center colspan=2 | [[Fáni Indlands]]
|-
| style=background:#efefef; align=center colspan=2 |
|-
| align=center colspan=2 style=border-bottom:3px solid gray; | ''[[Kjörorð]] ríkisins: Satyamēva Jayatē ([[sanskrít]]: Sannleikurinn einn sigrar)
|-
| align=center colspan=2 | [[Mynd:LocationIndia.png|220px]]
|-
| [[Opinbert tungumál]]
| [[Hindí]], [[enska]] og 21 annað tungumál.
|-
| [[Höfuðborg]]
| [[Nýja Delhi]]
|-
| [[Forseti Indlands|Forseti]]
| [[APJ Abdul Kalam]]
|-
| [[Forsætisráðherra Indlands|Forsætisráðherra]]
| [[Manmohan Singh]]
|-
| [[Flatarmál]]<br/>&nbsp;- Samtals<br/>&nbsp;- % vatn
| [[Lönd eftir stærð|7. sæti]]<br/>3.287.590 km² <br/>9,5%
|-
| [[Fólksfjöldi]]<br/>&nbsp;- Samtals ([[2004]])<br/>&nbsp;- [[Þéttleiki byggðar]]
| [[Lönd eftir mannfjölda|2. sæti]]<br/>1.065.070.607<br/>324/km²
|-
| [[Gjaldmiðill]]
| [[Indversk rúpía]]
|-
| [[Tímabelti]]
| IST ([[UTC]] +5:30)
|-
| [[Þjóðsöngur]]
| [[Jana Gana Mana]]
|-
| [[Rótarlén]]
| [[.in]]
|-
| [[Alþjóðlegur símakóði]]
| 91
|}


'''[[Lýðveldi]]ð Indland''' er annað fjölmennasta ríki í heims og það sjöunda stærsta að flatarmáli. Þar býr rétt yfir einn milljarður manns. Á síðustu 20 árum hefur Indland vaxið mikið bæði hvað varðar fólksfjölda og áhrif á svæðinu. Í dag er indverska hagkerfið það fjórða stærsta í heiminum, ef [[verg þjóðarframleiðsla]] er mæld útfrá [[kaupmáttarjafnvægi]], [[hagvöxtur]] þar var sá annar hæsti í heiminum árið [[2003]]. Indland er langfjölmennasta [[lýðræði]]sríki heimsins og vaxandi hernaðarveldi, það hefur yfir að ráða [[kjarnorkuvopn]]um og einum stærsta herafla heimsins.
'''[[Lýðveldi]]ð Indland''' er annað fjölmennasta ríki í heims og það sjöunda stærsta að flatarmáli. Þar býr rétt yfir einn milljarður manns. Á síðustu 20 árum hefur Indland vaxið mikið bæði hvað varðar fólksfjölda og áhrif á svæðinu. Í dag er indverska hagkerfið það fjórða stærsta í heiminum, ef [[verg þjóðarframleiðsla]] er mæld útfrá [[kaupmáttarjafnvægi]], [[hagvöxtur]] þar var sá annar hæsti í heiminum árið [[2003]]. Indland er langfjölmennasta [[lýðræði]]sríki heimsins og vaxandi hernaðarveldi, það hefur yfir að ráða [[kjarnorkuvopn]]um og einum stærsta herafla heimsins.

Útgáfa síðunnar 8. mars 2005 kl. 16:34

Snið:Indland Almennt

Lýðveldið Indland er annað fjölmennasta ríki í heims og það sjöunda stærsta að flatarmáli. Þar býr rétt yfir einn milljarður manns. Á síðustu 20 árum hefur Indland vaxið mikið bæði hvað varðar fólksfjölda og áhrif á svæðinu. Í dag er indverska hagkerfið það fjórða stærsta í heiminum, ef verg þjóðarframleiðsla er mæld útfrá kaupmáttarjafnvægi, hagvöxtur þar var sá annar hæsti í heiminum árið 2003. Indland er langfjölmennasta lýðræðisríki heimsins og vaxandi hernaðarveldi, það hefur yfir að ráða kjarnorkuvopnum og einum stærsta herafla heimsins.

Landið er í Suður-Asíu með 7000km langa strandlengju við Indlandshaf. Indland á landamæri að Pakistan, Kína, Mjanmar (áður Búrma), Bangladess, Nepal, Bútan og Afganistan. Srí Lanka, Maldíveyjar og Indónesía eru nærliggjandi eyríki í Indlandshafi. Indland hefur verið heimili margra elstu siðmenninga veraldar og hefur fætt af sér fjögur af stærstu trúarbrögðum nútímans: hindúisma, búddhisma, jainisma og sikhisma. Landið var hluti af Breska heimsveldinu fram til 1947, þegar það hlaut loksins sjálfstæði.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.