Handknattleiksárið 1988-89

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Handknattleiksárið 1988-89 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1988 og lauk vorið 1989. Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Framstúlkur í kvennaflokki.

Karlaflokkur[breyta | breyta frumkóða]

1. deild[breyta | breyta frumkóða]

Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla. Keppt var í tíu liða deild með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
Valur 34
KR 27
Stjarnan 24
FH 20
Grótta 18
KA 14
Víkingur 14
ÍBV 11
Fram 11
Breiðablik 7
  • Fram og Breiðablik. féllu í 2. deild. Hans Guðmundsson, Breiðabliki, varð markakóngur með 130 mörk.

2. deild[breyta | breyta frumkóða]

HK sigraði í 2. deild og færðist upp í 1. deild ásamt ÍR. Keppt var í tíu liða deild með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
HK 33
ÍR 31
Haukar 24
Ármann 23
Njarðvík 17
Selfoss 14
ÍBK 14
Þór Ak. 12
Afturelding 8
ÍH 4

Afturelding og ÍH féllu í 3. deild.

3. deild[breyta | breyta frumkóða]

FH b-lið sigraði í 3. deild eftir úrslitaleik gegn b-liði Vals. Bæði lið tryggðu sér sæti í 2. deild.

Bikarkeppni HSÍ[breyta | breyta frumkóða]

Stjörnumenn sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn FH. 29 lið skráðu sig til leiks.

1. umferð

  • ÍBV b-lið - ÍH
  • Grótta b-lið - ÍR
  • Þór Ak. - Ármann
  • Fylkir - KA
  • Selfoss - KR
  • KR b-lið - Breiðablik
  • Leiftri - Ármann b-lið
  • Fram - Víkingur
  • Valur b-lið - Valur
  • Njarðvík - FH
  • ÍBK - Afturelding
  • HK - ÍBV
  • Haukar - Grótta

16-liða úrslit

8-liða úrslit

Undanúrslit

Úrslitaleikur

  • Stjarnan - FH 20:19

Evrópukeppni[breyta | breyta frumkóða]

Evrópukeppni meistaraliða[breyta | breyta frumkóða]

Valsmenn kepptu í Evrópukeppni meistaraliða. Þeir komust í 8-liða úrslit, en féllu þar út á mörkum skoruðum á útivelli.

1. umferð

  • Kyndil (Færeyjum) 27:26
  • Valur - Kyndil 24:17
  • Báðir leikirnir fóru fram í Reykjavík.

16-liða úrslit

  • ZMC Amicitia Zürich (Sviss) - Valur 16:15
  • Valur - ZMC Amicitia Zürich 25:22

8-liða úrslit

  • Valur - SC Magdeburg (Austur-Þýskalandi) 22:16
  • SC Magdeburg - Valur 21:15
  • Magdeburg fór í undanúrslit út á 16 mörk skoruð á útivelli á móti 15 mörkum Valsmanna.

Evrópukeppni bikarhafa[breyta | breyta frumkóða]

Stjörnumenn kepptu í Evrópukeppni bikarhafa og féllu út í 1. umferð.

1. umferð

  • Drott (Svíþjóð) - Stjarnan 23:14
  • Drott – Stjarnan 27:20

Evrópukeppni félagsliða[breyta | breyta frumkóða]

FH-ingar kepptu í Evrópukeppni félagsliða og komust í 8-liða úrslit.

1. umferð

  • FSB/SKI (Noregi) - FH 30:25
  • FH - FSB/SKI 29:24

16-liða úrslit

  • Baia Mare (Rúmeníu) - FH 39:31
  • FH - Baia Mare 32:19

8-liða úrslit

  • FH - SKIF Krasnodar, (Sovétríkjunum) 14:24
  • FH - SKIF Krasnodar 19:25
  • Báðir leikirnir fóru fram á Íslandi.

Kvennaflokkur[breyta | breyta frumkóða]

1. deild[breyta | breyta frumkóða]

Framarar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna. Keppt var í átta liða deild með þrefaldri umferð.

Félag Stig
Fram 37
FH 31
Stjarnan 28
Haukar 24
Valur 22
Víkingur 20
ÍBV 4
Þór Ak. 2

ÍBV og Þór Ak. féllu niður um deild. Erla Rafnsdóttir, Stjörnunni, varð markadrottning með 157 mörk.

2. deild[breyta | breyta frumkóða]

Grótta sigraði í 2. deild og tryggði sér sæti í 1. deild ásamt KR-ingum. Leikin var tvöföld umferð í níu liða deild.

Félag Stig
Grótta 31
KR 24
Selfoss 23
ÍBK 22
Afturelding 16
Þróttur R. 10
ÍR 10
Breiðablik 7
HK 1

Bikarkeppni HSÍ[breyta | breyta frumkóða]

Stjörnustúlkur sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn FH. 16 lið tóku þátt.

1. umferð

  • Stjarnan - haukar
  • Þór Ak. - ÍBV
  • KR - Grótta
  • Afturelding - Fram
  • Breiðablik - ÍBK
  • ÍR - Víkingur
  • Þróttur - FH
  • Selfoss - Valur

8-liða úrslit

Undanúrslit

Úrslit

  • Stjarnan - FH 19:18

Evrópukeppni[breyta | breyta frumkóða]

Ekkert íslenskt kvennalið tók þátt í Evrópukeppni þetta árið.