Fleygmál
Útlit
Fleygmál, klofningsmál, sundrungarmál (enska: wedge issue) er umdeilt eða óvinsælt málefni, sem haldið er á lofti af andstæðingum stjórnmálaflokks til þess að skapa sundrungu á meðal stuðningsmanna hans og fá þá til þess að hætta stuðningi sínum við flokkinn.
Hugtakið er lítt þekkt á Íslandi en það er hins vegar mikið notað í bandarískum stjórnmálum. Sem dæmi um fleygmál má nefna skotvopnaeign, hjónaband samkynhneigðra, fóstureyðingar, innflytjendur og stofnfrumurannsóknir.[1][2][3][4]
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „The Issue of Abortion Returns to Center Stage in U.S. Politics“. Sótt 9. janúar 2012.
- ↑ „Goodbye to 'Gays, Guns & God'“. Sótt 9. janúar 2012.
- ↑ „A Wedge Turns Dull“. Sótt 9. janúar 2012.
- ↑ „Beliefs“. Sótt 9. janúar 2012.