Einingarfylki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Einingarfylki[1] er hornalínufylki með einn á hornalínunni, en núll í öðrum sætum. Einingarfylki eru svokölluð margföldunarhlutleysa við fylkjamargföldun og eru táknuð með þar sem táknar stærð þess eða með ef hægt er að greina stærð þess út frá samhengi. Dæmi um nokkrar stærðir einingarfylkja:

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. identity matrix[óvirkur tengill]

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]