EV8 Miðjarðarhafsleiðin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Miðjarðarhafsleiðin

EV8 Miðjarðarhafsleiðin er EuroVelo-hjólaleið meðfram strönd Miðjarðarhafsins, frá Cádiz á Spáni til Limassol á Kýpur. Leiðin er um 5.900 km að lengd og fer um ellefu lönd: Spán, Frakkland, Mónakó, Ítalíu, Slóveníu, Króatíu, Bosníu-Hersegóvínu, Svartfjallaland, Albaníu, Grikkland og Kýpur.

Aðeins lítill hluti leiðarinnar er á sérstökum hjólaleiðum með aðskildri umferð.

Leiðin[breyta | breyta frumkóða]

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]