Fara í innihald

Þrír

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 9. mars 2013 kl. 00:03 eftir Addbot (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. mars 2013 kl. 00:03 eftir Addbot (spjall | framlög) (Bot: Flyt 120 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q201)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Þrír er þriðja náttúrlega talan og næst minnsta frumtalan, táknuð með tölustafnum 3 í tugakerfi. Þrjár einingar kallast þrenna. Er heilög tala í kristni.

Talan þrír er táknuð með III í rómverska talnakerfinu.