Fara í innihald

Þráður (tölvunarfræði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þráður er, í tölvunarfræði, íslensk þýðing á orðinu thread á ensku sem er stytting á thread of execution. Þræðir eru leið fyrir forrit til þess að skipta niður vinnslu sinni í mörg minni verkefni, leysa þau öll „samtímis“ og spara með því tíma og/eða örgjörvavinnslu.

Flestar PC-tölvur í dag hafa reyndar bara einn örgjörva svo þráðavinnsla þykist bara keyra mörg forrit á sama tíma, vinnslutíma örgjörvans er þess í stað skipt niður í smærri einingar. Þessi skipting er útfærð með verkröðun (scheduling) þar sem örgjörvi skiptir (context switch) milli þráða. Þessi skipti gerast svo hratt að notanda finnst eins og öll þau forrit sem hann er að nota keyri á sama tíma. Í raun og veru skiptir örgjörvi svo ört á milli þráða að notandi tekur ekki eftir því.

Einfalt java forrit sem notar þráðavinnslu

[breyta | breyta frumkóða]

Þessi klasi býr til þráðinn „EinfaldurThradur“ þegar kallað er í hann úr keyrsluklasa hér að neðan.

public class EinfaldurThradur extends Thread
{
    public EinfaldurThradur(String strengur)
    {
        super(strengur);
    }
    public void run()
    {
        for (int i = 1; i < 10; i++) {
            System.out.println("Kast númer " + i + " " + getName());
            try
            {
                sleep((int)(Math.random() * 500));
            }
            catch (InterruptedException e)
            {}
        }
        System.out.println("Upp kom: " + getName());
    }
}

Þessi klasi býr til þráðinn „EinfaldurThradur“, fyrst með nafninu „Króna“ síðan með nafninu „Skjaldarmerki“.

public class EinfaldurThradurKeyrsla
{
    public static void main (String[] args)
    {
        new EinfaldurThradur("Króna").start();
        new EinfaldurThradur("Skjaldarmerki").start();
    }
}

Þetta er útkoman og eins og sést þá skiptast þræðirnir „Króna“ og „Skjaldarmerki“ á að skrifast út.

Kast númer 1 Króna
Kast númer 1 Skjaldarmerki
Kast númer 2 Króna
Kast númer 3 Króna
Kast númer 2 Skjaldarmerki
Kast númer 4 Króna
Kast númer 3 Skjaldarmerki
Kast númer 5 Króna
Kast númer 4 Skjaldarmerki
Kast númer 6 Króna
Kast númer 5 Skjaldarmerki
Kast númer 7 Króna
Kast númer 6 Skjaldarmerki
Kast númer 7 Skjaldarmerki
Kast númer 8 Króna
Kast númer 9 Króna
Kast númer 8 Skjaldarmerki
Upp kom: Króna
Kast númer 9 Skjaldarmerki
Upp kom: Skjaldarmerki

Hægt er að breyta forritinu og bæta við þráðum á einfaldan hátt. Hér er eins og upp sé kastað tening í stað penings en þá eru búnir til sex þræðir í stað þeirra tveggja sem fyrra dæmið bjó til.

public class EinfaldurThradurKeyrsla2
{
    public static void main(String[] args)
    {
        new EinfaldurThradur("Ás").start();
        new EinfaldurThradur("Tvistur").start();
        new EinfaldurThradur("Þristur").start();
        new EinfaldurThradur("Fjarki").start();
        new EinfaldurThradur("Fimma").start();
        new EinfaldurThradur("Sexa").start();
    }
}

Hér er útkoman og vinnslan er alveg eins. Eini munurinn er að fleiri þræðir verða til.

Kast númer 1 Ás
Kast númer 1 Tvistur
Kast númer 1 Þristur
Kast númer 1 Fjarki
Kast númer 1 Fimma
Kast númer 1 Sexa
Kast númer 2 Sexa
Kast númer 2 Fjarki
Kast númer 2 Tvistur
Kast númer 2 Þristur
Kast númer 2 Ás
Kast númer 3 Þristur
Kast númer 3 Sexa
Kast númer 4 Þristur
Kast númer 2 Fimma
Kast númer 3 Fjarki
Kast númer 4 Sexa
Kast númer 3 Fimma
Kast númer 3 Tvistur
Kast númer 3 Ás
Kast númer 4 Ás
Kast númer 5 Þristur
Kast númer 5 Sexa
Kast númer 4 Fimma
Kast númer 4 Fjarki
Kast númer 5 Ás
Kast númer 5 Fimma
Kast númer 4 Tvistur
Kast númer 6 Þristur
Kast númer 5 Tvistur
Kast númer 6 Ás
Kast númer 6 Tvistur
Kast númer 6 Fimma
Kast númer 5 Fjarki
Kast númer 6 Sexa
Kast númer 7 Ás
Kast númer 7 Fimma
Kast númer 7 Þristur
Kast númer 7 Tvistur
Kast númer 7 Sexa
Kast númer 8 Ás
Kast númer 8 Fimma
Kast númer 6 Fjarki
Kast númer 8 Tvistur
Kast númer 7 Fjarki
Kast númer 9 Ás
Kast númer 8 Þristur
Kast númer 9 Fimma
Kast númer 8 Fjarki
Kast númer 9 Tvistur
Kast númer 9 Þristur
Kast númer 8 Sexa
Upp kom: Tvistur
Kast númer 9 Sexa
Upp kom: Ás
Kast númer 9 Fjarki
Upp kom: Fimma
Upp kom: Þristur
Upp kom: Sexa
Upp kom: Fjarki