Kumlanám

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kumlanám er atferlismeðferð sem byggir á skilyrðingu. Aðferðin gengur út á að unnt sé að styrkja jákvæða hegðun með einhvers konar táknum eða „peningum“ sem safna má og skipta ef vill í eitthvað eftirsóknarvert sem viðfangið kann að meta.

  Þessi sálfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Wikibækur eru með efni sem tengist