Dúkkulísa
Útlit
Dúkkulísa er pappírdúkka sem er klippt út úr pappír eða pappa. Myndir og teikningar af fatnaði og fylgihlutum er oft með dúkkulísum og eru föt vanalega með pappírsflipum sem eru brotin saman svo föt tolli á dúkkulísunni. Flestar dúkkulísur voru gerðar á árunum 1900-1970 og ætlaðar sem leikfang fyrir stelpur. Föt á dúkkulísum endurspegla tísku þess tímabils sem þær eru gerðar á.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Dúkkulísa.