Fara í innihald

Ynglinga saga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Ynglingasaga)

Ynglinga saga er saga Uppsalakonunga og byrjar á Óðni, sem talinn er forfaðir þeirra. Sagan er skráð af Snorra Sturlusyni og er að finna í Heimskringlu. Þar styðst Snorri við Ynglingatal, ættarsögu í ljóðum, sem sennilega er ort af norska skáldinu Þjóðolfi í Hvini, sem var hirðskáld Haraldar hárfagra.

  • Texti Ynglinga sögu með nútímastafsetningu
      Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.