Wikipedia:Tvöfaldar tilvísanir
Útlit
Tilvísun er sérstök síða sem lætur texta sjálfkrafa koma upp á annari síðu. Tilvísun sem vísar á aðra tilvísun er kölluð tvöfölduð tilvísun. Þessar síður eru ekki físilegar, því að kerfisbúnaður Wikipediu mun ekki fylgja seinni tilvísunninni, til að koma í veg fyrir óendanlega hringeggju þá mun tilvísun aðeins fara einusinni í gegn.
Hins vegar er mjög auðvelt að laga tvöfaldar tilvísanir. Ein leið er að fara á lista yfir tvöfaldar tilvísanir sem er uppfærður daglega. Fyrstu tvö heitin eru tilvísanirnar og sú þriðja er sjálf greinin. Breyta þarf fyrstu tilvísuninni þannig að hún vísi á greinina.
- Afritaðu heitið á greininni lengst til hægri.
- Ýttu á (breyta) takkann sem vísar þér á breytingarsíðu fyrir fyrstu tilvísunina.
- Afritaðu titilinn á greininni inn í hakasvigana.