Fara í innihald

Virkir hópar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Virkur hópur)

Virkir hópar í lífrænni efnafræði eru þeir hlutar efnasambands sem eru valdurinn að þeim efnahvörfum sem efnasambandið gerir. Ákveðinn virkur hópur veldur alltaf sama (eða mjög svipuðu) efnahvarfi, því er hægt að gera útreikninga á því hvernig efni mun haga sér.

Til eru margar gerðir af virkum hópum. Hér er dæmi um nokkra sem innihalda bara kolefni og vetni:

Efnaflokkur Virkur hópur Efnaformúla Uppbygging Forskeyti Viðskeyti Dæmi um efni
Alkan Alkýl R(CH2)nH Alkyl alkyl- -ane Etan
Alken Alkenýl R2C=CR2 Alkene alkenyl- -ene ethyleneEtýlen

(Eten)

Alkýn Alkýnýl RC≡CR' alkynyl- -yne Acetýlen

(Etýn)

Bensen-afleiður Fenýl RC6H5

RPh

Phenyl phenyl- -benzene Kúmen

(Ísóprópýlbensen)

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.