Virkir hópar
Útlit
(Endurbeint frá Virkur hópur)
Virkir hópar í lífrænni efnafræði eru þeir hlutar efnasambands sem eru valdurinn að þeim efnahvörfum sem efnasambandið gerir. Ákveðinn virkur hópur veldur alltaf sama (eða mjög svipuðu) efnahvarfi, því er hægt að gera útreikninga á því hvernig efni mun haga sér.
Til eru margar gerðir af virkum hópum. Hér er dæmi um nokkra sem innihalda bara kolefni og vetni:
Efnaflokkur | Virkur hópur | Efnaformúla | Uppbygging | Forskeyti | Viðskeyti | Dæmi um efni |
---|---|---|---|---|---|---|
Alkan | Alkýl | R(CH2)nH | alkyl- | -ane | Etan | |
Alken | Alkenýl | R2C=CR2 | alkenyl- | -ene | Etýlen
(Eten) | |
Alkýn | Alkýnýl | RC≡CR' | alkynyl- | -yne | Acetýlen
(Etýn) | |
Bensen-afleiður | Fenýl | RC6H5
RPh |
phenyl- | -benzene | Kúmen
(Ísóprópýlbensen) |