Vindbelgur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vindbelgur

Vindbelgur (Vindbelgjarfjall eða Belgjarfjall) er 529 m hátt keilulaga móbergsfjall í Mývatnssveit. Norður úr fjallinu gengur lægri rani sem nefnist Buski. Austan í fjallinu, syðst eru örnefnin Skútahellir og Skútaskriða, en þjóðsögur herma að þar hafi Víga-Skúta varist. Þess er þó ekki getið í fornsögunum.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.