Fara í innihald

Vöruskiptajöfnuður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Viðskiptahalli)

Vöruskiptajöfnuður er mismunurinn á andvirði útfluttra og innfluttra vara til og frá tilteknu landi á ákveðnu tímabili. Sé mismunirinn jákvæður er talað um viðskiptaafgang í kerfinu en sé hann neikvæður er talað um viðskiptahalla.

  • „Er viðskiptahalli slæmur?“. Vísindavefurinn.
  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.