Fara í innihald

Sársauki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Verkur)

Sársauki er óþægileg tilfinning sem kemur fyrir við ímyndaðar eða raunverulegar vefjaskemmdir. Sársauki er sálfræðilegt fyrirbæri sem er óháð því hvort viðkomandi hafi orðið fyrir líkamlegum áverkum eða ekki.

Sársauki getur ýmist verið bráður eða langvinnur.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.