Landnámsbær

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Víkingaaldarskáli)

Landnámsbær, er stundum notað í sömu merkingu og eldaskáli um elstu gerð mannabústaða á Íslandi. Enginn skáli hefur þó verið rannsakaður sem óyggjandi er að byggður sé af landnámsmönnum og gerðin tíðkaðist hér alla víkingaöld.