Vágagöngin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Gangnamuninn.

Vágagöngin (færeyska: Vágatunnilin) eru neðansjávargöng, þau fyrstu í Færeyjum. Þau opnuðu árið 2002 en framkvæmdin hafði tafist vegna færeysku kreppunnar um áratug áður. Göngin tengja eyjarnar Vágar og Straumey en millilandaflugvöllur Færeyja er á fyrrnefndu eyjunni; Vágaflugvöllur. Þau eru 4,9 kílómetra löng.