Notandi:A-Hrafn~iswiki
Útlit
Málkassi |
---|
Notendur eftir tungumáli |
Ég heiti Hrafn, er grjótsamlega heillaður af þessum vef og á eftirtaldin framlög:
Framlög
[breyta | breyta frumkóða]Framlög mín til Wikipediunnar á ensku:
- Methan: Viðbót um mat á þeim feikimiklu birgðum methans sem er bundið í jarðlögum á sjávarbotni og líkleg áhrif þess á loftslagið ef það skyldi einn daginn sleppa út í andrúmsloftið.
- Battery electric vehicle: Minniháttar leiðréttingar og viðbætur.
- Elsass: Smá leiðréttingar og viðbót um sögu Elsass allrasíðustu áratugi.
- Wheel motor (Ný grein sem ég er að vinna að).