Fara í innihald

Tyrfingur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Tyrfingur (sverð))

Tyrfingur var nafntogað sverð í norrænum sögnum, en því fylgdu þau álög að sverðið varð manns bani í hvert sinn sem því var brugðið.

Meðal þeirra sem áttu Tyrfing voru Angantýr berserkur, Hervör skjaldmey dóttir hans, sem sótti sverðið í haug föður síns, og sonur hennar, Heiðrekur konungur á Reiðgotalandi. Tyrfingur varð mikill örlagavaldur í ætt þeirra.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.