Fara í innihald

Turninn í Hanoi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Turnarnir í Hanoi)

Turninn í Hanoi (eða Turnarnir í Hanoi) er stærðfræðileikur eða þraut sem samanstendur af borði með þremur áföstum prikum og n hringjum (oftast 8) með mismunandi þvermál, í upphafi þrautarinnar eru allir hringirnar á einu priki raðaðir eftir stærð með þann stærsta neðst. Markmið þrautarinnar er svo að koma þeim öllum á annað hvort hinna prikanna en aðeins má þó færa einn hring í einu, og ekki má setja hring ofan á minni hring.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.