Fara í innihald

Trumbubassi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Trommur og bassi)

Trumbubassi (drum and bass) er tegund raf-danstónlistar. Stefnan einkennist af hröðum trommutakti og þungri bassalínu.

Íslenski tónlistarmaðurinn Futuregrapher semur undir áhrifum þessarar stefnu.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.