Trjákvoða
Útlit
Trjákvoða (Resin), stundum kölluð Harpeis, er kolvatnsefnisseyting sem margar jurtir, þá sérstaklega berfrævingar, gefa frá sér. Trjákvoða er meðal annars notuð í lakk og lím.
Raf er steingerð trjákvoða, sem m.a. er notuð í skartgripi.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist trákvoðu.