Tríeste
Útlit
(Endurbeint frá Trieste)
Tríeste er hafnarborg í norðausturhluta Ítalíu við botn Adríahafs. Borgin stendur á mjórri landræmu sem teygir sig í suðaustur frá landamærum Ítalíu og Slóveníu. Aðeins 30 km sunnar eru landamæri Króatíu. Hún er höfuðstaður héraðsins Fríúlí. Íbúar eru um 205.000 (2018).
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Ferðahandbók Trieste (Ítalska) (pdf) Geymt 20 apríl 2012 í Wayback Machine
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Tríeste.