Fara í innihald

Tjörnes-brotabeltið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Tjörnes brotabeltið)

Tjörnes-brotabeltið er þverbrotabelti eða kerfi sniðgengja sem tengja ási rekhryggja. Tjörnes-brotabeltið nær frá Skagagrunni í vestri, austur á Melrakkasléttu og frá Eyjafirði í suðri og norður undir Kolbeinsey. Þrír sigdalir Eyjafjarðaráll, Skjálfandadjúp-Skjálfandaflói og Öxarfjörður skera landgrunn brotabeltisins. Allir sigdalirnir hafa norðlæga stefnu og afmarkast að sunnan af Dalvíkur og Húsavíkur-Flateyjar sniðmengjum og að norðan af Grímseyjarbeltinu.

  • „Hvað er þverbrotabelti og hvernig myndast það?“. Vísindavefurinn.
  • Sprungur, set, jarðhiti og jarðskorpuhreyfingar í Tjörnesbrotabeltinu - rannsóknarverkefni lokið í markáætlun um U&U[óvirkur tengill]