Tilburg
Útlit
Tilburg er borg í Norður-Brabant-héraði í Hollandi. Íbúar eru um 218.000 (2019) sem gerir hana 6. stærstu borg landsins. Borgin er sögulega þekkt sem ullarhöfuðborg Hollands.
Tilburgháskóli er alþjóðaháskóli með yfir 14.000 nemendur. Hátíðin Roze Maandag (bleiki mánudagur) er haldin ár hvert í júlí. Hún stendur í 10 daga og er hátíð samkynhneigðra og því tengdu.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Tilburg.