Stamford Raffles

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Thomas Stamford Raffles)
Stamford Raffles árið 1817

Sir Thomas Stamford Raffles (6. júlí 17815. júlí 1826) var breskur stjórnmálamaður sem var landstjóri yfir Jövu 1811-1815 og Bencoolen 1817-1822. Hann er þekktastur fyrir að hafa stofnað borgina Singapúr árið 1819 og Dýragarðinn í Lundúnum 1825.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.