Spjall:Portúgal
Útlit
Greinin Portúgal er gæðagrein. Það merkir að Wikipedia-samfélagið telur hana vera mjög vandaða grein. Þrátt fyrir það er að sjálfsögðu ávallt hægt að gera betur og þér er velkomið að bæta hana á hvern þann hátt sem þér dettur í hug. |
Mætti ég spyrja af hverju Portúgal var tekið úr Úrvalsgreinum og sett yfir í gæðagreinar? Ég hef ekki rekist á neina umræðu eða röksemdafærslu fyrir breytingunni.
Gummi 00:38, 3 júlí 2007 (UTC)
- Umræðan fór fram í pottinum. Það var ákveðið að auka kröfur til úrvalsgreina, einkum með tilliti til tilvísana í heimildir. Allnokkrar úrvalsgreinar voru lækkaðar í tign í einni svipan. --Cessator 00:45, 3 júlí 2007 (UTC)
Heiur på degur! Jegur erur fraur Norgur!
Byrja umræðu um Portúgal
Spjallsíður er þar sem maður spjallar um hvernig efnið á Wikipedia getur verið sem best. Þú getur notað þessa síðu til að byrja umræðu við aðra um hvernig má bæta Portúgal.