Fara í innihald

Spjall:Núnavút

Innihald síðu er ekki stutt á öðrum tungumálum.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þetta lítur út eins og það hafi komið úr þýðingarvél. Nánast er ómögulegt að skilja hvað verið er að reyna að segja. Spurning hvort ekki ætti bara að fleygja þessu og skrifa smágrein frá grunni um Nunavut? --Mói 20. júní 2011 kl. 11:37 (UTC)[svara]

Styð það. --Cessator 20. júní 2011 kl. 16:50 (UTC)[svara]
Lagaði þetta dálítið. --Navaro 20. júní 2011 kl. 17:04 (UTC)[svara]
Frábært, Navaro! Það kemur ekki til greina lengur að eyða þessu. --Mói 20. júní 2011 kl. 18:56 (UTC)[svara]

stærsta kjördæmið[breyta frumkóða]

Fullyrðingin um að Nunavut sé stærsta kjördæmi í heimi stenst nær örugglega ekki. Ég veit ekki betur en Vestur-Ástralía (um 2 milljónir ferkílómetra) sé öll eitt kjördæmi sem er þá miklu stærra en þetta og sömuleiðis kæmi ekki á óvart ef stærri kjördæmi væri að finna í Síberíu.