Fara í innihald

Spjall:Neró

Innihald síðu er ekki stutt á öðrum tungumálum.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

„Caligula nefndi Neró að beiðni Agrippinu yngri, sem óskaði þess í von um að Lucius yrði ríkisarfi en Caligula nefndi Lucius Claudius í höfuðið á Claudiusi frænda sem var frekar utangarðs sem benti til að Agrippinu yrði ekki að ósk sinni.“ Því miður þá skil ég ekki hvað er verið að fara í þessari málsgrein. --Mói 2. ágúst 2006 kl. 23:17 (UTC)[svara]

Stafrænn tungubrjótur. --Jóna Þórunn 2. ágúst 2006 kl. 23:19 (UTC)[svara]
Er þetta betra svona?Bergsson 12:30, 3 ágúst 2006 (UTC)
En hvað þýðir „Ekki hafa fundist aðrar heimildir fyrir því að Neró hafi í annan tíma.“ Vantar ekki endinn á setninguna? Má ég annars biðja um að þegar þú bætir við, þá setjirðu ekki inn aftur það sem er þegar komið, því þá detta út allar breytingar sem hafa verið gerðar :) --Cessator 17:19, 3 ágúst 2006 (UTC)
ég las einhvertíma að Neró hafi ekki haft kjark í að drepa sjálfan sig og í staðinn beði þræl sinn að gera það fyrir sig. er eitthvað til í því? --Aron Ingi Ólason 23:14, 11 febrúar 2007 (UTC)
Sú saga er forn. --Cessator 23:45, 11 febrúar 2007 (UTC)