Fara í innihald

Spjall:Kynferði

Innihald síðu er ekki stutt á öðrum tungumálum.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Á sú tvíræðni í ensku að gender geti vísað til líffræðilegs kyns ekki við í íslensku og er kynferði og kynvitund ávallt notað? --Ævar Arnfjörð Bjarmason 10. febrúar 2008 kl. 20:01 (UTC)[svara]

Ég veit það bara ekki, en mér þykir kynferði frekar vísa til kynhegðunar en líffræðilegs kyns. Líffræðilegt kyn greinin ætti finnst mér að fjalla um kyn lífvera almennt, en þessar greinar kynferði, kynsamsemd o.s.frv. að fjalla um þessa hluti eins og þeir koma fyrir hjá mannfólkinu, þ.e. sem flókið samspil líffræðilegra, sálrænna og samfélagslegra þátta. --Akigka 10. febrúar 2008 kl. 20:58 (UTC)[svara]
Er gender annars nokkurn tíma notað sem samheiti við sex á ensku? Er t.d. talað um 'gender' í tengslum við býflugur? --Akigka 10. febrúar 2008 kl. 21:00 (UTC)[svara]