Fara í innihald

Spjall:Kalíumpermanganat

Innihald síðu er ekki stutt á öðrum tungumálum.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Spjall:Kalíumpermangant)

Ég veit að kalíumpermanganat hefur eitthvað verið notað í þeim tilgangi að sótthreinsa vatn, en það er nú ekki algengt. Flúor, klór, síun og UV-geislun eru að miklum mun algengari. Auk þess segir heimildin sem vísað er í á ensku WP (sjá hér) að þetta sé óalgeng notkun og áhrifamáttur þess illa rannsakaður. Það er því ef til vill ástæða til að hampa frekar einhverju öðru af hinum fjölmörgu notagildum efnisins? Svo finnst mér líka merkilegt að tala um bæði kalíumpermanganat og kalín í einni og sömu setningunni. Væri ekki nær að breyta öðru hvoru til samræmis (sumsé í kalínpermanganat eða kalíum)? --Oddur Vilhelmsson 3. mars 2010 kl. 07:28 (UTC)[svara]