Fara í innihald

Spjall:Fortuna

Innihald síðu er ekki stutt á öðrum tungumálum.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hér verður að hafa Fortuna (gyðja) því að til eru Fortuna sígarettur frá Spáni. Líst samt vel á að þú hafir tekið þig til Cessator og byrjað á gyðjunum - en ætti þetta ekki líka að koma fram hjá hinum guðunum? Þeas að gyðjurnar birtist þar líka?

Það er eðlilegra að hafa sérstaka aðgreiningarsíðu fyrir önnur not á orðinu en láta þetta vera aðalgreinina held ég. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 22:56, 28 apríl 2007 (UTC)
Sammála Friðriki, þegar ein merking er miklu meira notable en önnur, þá fær hún að vera aðalgreinin. T.d. Janus guðinn, vs. Janus mannsnafn o.s.frv. Guðir komast mun oftar í alfræðirit en mannsnöfn og vörumerki. En ég skil ekki spurninguna um hvort gyðjurnar ættu að birtast hjá hinum guðunum. --Cessator 00:25, 29 apríl 2007 (UTC)

Byrja umræðu um Fortuna

Byrja nýja umræðu