Spjall:Fortuna
Útlit
Hér verður að hafa Fortuna (gyðja) því að til eru Fortuna sígarettur frá Spáni. Líst samt vel á að þú hafir tekið þig til Cessator og byrjað á gyðjunum - en ætti þetta ekki líka að koma fram hjá hinum guðunum? Þeas að gyðjurnar birtist þar líka?
- Það er eðlilegra að hafa sérstaka aðgreiningarsíðu fyrir önnur not á orðinu en láta þetta vera aðalgreinina held ég. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 22:56, 28 apríl 2007 (UTC)
- Sammála Friðriki, þegar ein merking er miklu meira notable en önnur, þá fær hún að vera aðalgreinin. T.d. Janus guðinn, vs. Janus mannsnafn o.s.frv. Guðir komast mun oftar í alfræðirit en mannsnöfn og vörumerki. En ég skil ekki spurninguna um hvort gyðjurnar ættu að birtast hjá hinum guðunum. --Cessator 00:25, 29 apríl 2007 (UTC)
Byrja umræðu um Fortuna
Spjallsíður er þar sem maður spjallar um hvernig efnið á Wikipedia getur verið sem best. Þú getur notað þessa síðu til að byrja umræðu við aðra um hvernig má bæta Fortuna.