Spjall:Forræði
Útlit
Er þetta ekki rétt þýðing á orðinu hegemony. --Baldur Blöndal 29. janúar 2008 kl. 06:40 (UTC)
- Þetta er hringskilgreining, þ.e. forræði er forræði. Vinsamlegast lagfærið!Thvj 29. janúar 2008 kl. 09:19 (UTC)
- Svo getur forræði líka þýtt dálítið annað og þýðir það miklu oftar í íslensku máli, nefnilega ákvörðunarrétt foreldra yfir börnum sínum. --Cessator 29. janúar 2008 kl. 14:55 (UTC)
- Alveg örugglega eðlilegra að hafa þá grein hér, þessa grein myndi ég setja undir forræðishyggju.--Friðrik Bragi Dýrfjörð 29. janúar 2008 kl. 20:36 (UTC)