Fara í innihald

Óskrifað blað

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Tabula rasa)

Óskrifað blað er sú hugmynd innan heimspekinnar að fólk fæðist ekki með hugmyndir heldur komi öll þekking frá upplifun einstaklingsins og skynjun hans. Þessi hugmynd hefur lengi verið til en er í sinni nútímalegu mynd eignuð breska raunhyggjumanninum John Locke.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.