Tabula rasa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Tabula rasa

Tabula rasa er óskrifað blað. Tabula rasa kemur frá breska raunhyggju manninum John Locke. Slík raunhyggja hafnar því að fólk hafi „meðfæddar hugmyndir“ eða að eitthvað sé þekkjanlegt án tilvísunar til reynslu.