Síðmynningur
Útlit
Síðmynningar eru tvíhliða (bilateral) dýr af yfirfylkingunni Deuterostomia sem einkennast af því að bakrauf þeirra myndast á undan munni ífósturþroskanum. Þrír helstu flokkar núlifandi síðmynninga eru seildýr (Chordata), Skrápdýr (echinodermata) og kragaormar (Hemichordata).