Séreignarhugbúnaður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Séreignarhugbúnaður er hugbúnaður þar sem framleiðandi heldur eftir eignarétti á hugbúnaðinum eftir að honum hefur verið dreift. Notandi hefur þannig einungis leyfi til að nota hugbúnaðinn. Séreignarhugbúnaður en andstæða við frjálsan hugbúnað.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi hugbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.