Fara í innihald

Séreignarhugbúnaður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Séreignarhugbúnaður er hugbúnaður þar sem framleiðandi heldur eftir eignarétti á hugbúnaðinum eftir að honum hefur verið dreift. Notandi hefur þannig einungis leyfi til að nota hugbúnaðinn. Séreignarhugbúnaður en andstæða við frjálsan hugbúnað.

  Þessi hugbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.