Stig (netafræði)
Útlit
Stig[1] eða gráða[1] hnúts er hugtak í netafræði sem gefur til kynna fjölda leggja sem eru álægir („liggja við“) hnútinum þar sem snörur teljast tvisvar.
Innstig[2] og útstig[3] eru hugtök sem eiga við stefnd net, innstig vísar til fjölda leggja sem liggja að ákveðnum hnút og útstig vísar til fjölda leggja sem liggja frá ákveðnum hnút.
Innstig hnútsins er táknað með og útstig hnútsins er táknað .
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. mars 2016. Sótt 10. apríl 2010.
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. mars 2016. Sótt 10. apríl 2010.
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. mars 2016. Sótt 10. apríl 2010.