Stafræn tækni
Útlit
(Endurbeint frá Stafrænt)
Stafræn tækni er tegund af rafeindasviði sem felur í sér rannsókn á stafrænum merkjum og verkfræði tækja sem nota eða framleiða þau. Þetta er öfugt við hliðræna tækni sem vinnur fyrst og fremst með hliðstæðum merkjum.
Hún er mest notuð við að auðvelda geymslu/flutning á gögnum. Stafræn tækni hefur ýmislegt í för með sér.
- Við sýnatöku (sampling) er upplausnin á merkinu ákveðin. Sýnatökutíðnin (samling rate) margfaldað með Bitafjölda, á hvert sýni gefur Bitahraða (bitrate')' (yfirleitt gefið upp í Kíló eða Mega bitum á sekundu þ.e. Kb/s eða Mb/s).
- Eftir að hliðrænt merki er orðið stafrænt er hægt að einfalda upplýsingarnar með þjöppun. Þetta hefur yfirleitt í för með sér málamiðlanir á gæðum, sbr. MP3 og DivX svo dæmi séu tekin.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Örlygur Jónatansson. Fjarskiptahandbókin. Skjámynd ehf.