Japanskvistur
Útlit
(Endurbeint frá Spiraea japonica)
Japanskvistur | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Inflorescence
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Spiraea japonica L.f. |
Japanskvistur eða rósakvistur (fræðiheiti: Spiraea japonica) er lauffellandi blómstrandi runni. Blómin eru dökkbleik. Greinar japanskvists eru grannar og stökkar og brotna undan miklum snjóþunga. Hann verður 0,5 - 1 m að hæð á Íslandi. Runninn er notaður sem skrautrunni.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Japanskvistur.