Spákonufell
Jump to navigation
Jump to search
Spákonufell er fjall fyrir ofan Skagaströnd. Það er 639 metrar. Katlafjall er norðanmegin við það en sunnanmegin rennur áin Hrafná um Hrafnárdal. Fjallið setur svip sinn á Skagaströnd.