Fara í innihald

Sneiðmyndataka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Sneiðmynd)

Sneiðmyndataka er aðferð til að taka sneiðmyndir af hlutum eins og heila, fótum eða öðrum líkamshlutum en einnig öðrum hlutum. Sneiðmyndirnar er stundum hægt að nota til að búa til þrívíddarmyndir af hlutnum. Mismunandi aðferðir eru notaðar eftir því hverju er sóst eftir og eftir aðstæðum.

Nokkrar aðferðir eru til til að taka sneiðmyndir, þær eru meðal annars: