Fara í innihald

Ásláttarhljóðfæri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Slagverksleikari)

Ásláttarhljóðfæri (eða slagverkshljóðfæri) eru hljóðfæri sem eru spiluð með því að slá, hrista, nudda eða skrapa þau. Þau eru líklega elstu hljóðfæri í heimi. Sum ásláttarhljóðfæri mynda ekki bara takt heldur laglínu og hljóma líka.

Helstu ásláttarhljóðfæri eru:

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.