Skólastjóri
Útlit
(Endurbeint frá Skólastýra)
Skólastjóri er forstöðumaður skóla. Orðið skólastýra er stundum notað yfir kvenkyns skólastjóra.
Önnur orð sem notuð eru stundum fyrir skólastjóra eru:
- Rektor (latneska orðið fyrir stjórnanda) – Notað vegna hefðar við ákveðnar menntastofnanir, en orðið er þó oft talið virðingarverðara.
- Skólameistari – Líka notað vegna hefða, er stundum talið fínna.
Sjá einnig
[breyta | breyta frumkóða]Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Böðvarsson, Árni (ritstj.) (1963). Íslenzk orðabók- handa skólum og almenningi. Bókaútgáfa Menningarsjóða.