Rice-háskóli
Útlit
(Endurbeint frá Rice University)
William Marsh Rice-háskóli, betur þekktur sem Rice-háskóli (e. William Marsh Rice University eða Rice University) er einkarekinn rannsóknarháskóli í Houston í Texas í Bandaríkjunum, sem var stofnaður árið 1912. Háskólinn forgangsræður kennslu nemendur í grunnnámum.
Um 6600 nemendur stunda nám við skólann og tæplega 2 þúsund háskólakennarar starfa þar. Háskólasjóður skólans nemur 3,9 milljörðum Bandaríkjadala.