Reykjadalur í Ölfusi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Vinsæll baðstaður í heitri ánni

Reykjadalur í Ölfusi er dalur upp af Hveragerði. Eftir dalnum rennur Reykjadalsá sem rennur síðan í Ölfusá. Þar eru jarðhiti og hverir.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist