Fara í innihald

Rafmagnsverkfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rafmagnsverkfræði er ein af greinum verkfræðinnar. Hún fjallar um rafmagn, hagnýtingu þess, hönnun á tækjabúnaði og fjarskipti svo fátt eitt sé nefnt.

Rafmagnsverkfræði er kennd í háskólum úti um allan heim sem og í og HR við meistarastig. Víða um heim (m.a. í HÍ) er rafmagnsverkfræði kennd í námsbraut ásamt tölvuverkfræði (sem er náskyld grein). Sá sem lýkur slíkri námsbraut hlýtur gráðu í rafmagns- og tölvuverkfræði.

Undirgreinar

[breyta | breyta frumkóða]

Undirgreinar rafmagnsverkfræði eru margar og sumar þeirra þverfaglegar. Sem dæmi um undirgreinar má nefna:


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.