Röggvarfeldur
Útlit
(Endurbeint frá Röggvafeldur)
Röggvarfeldur er flík og ábreiða gerð úr ull með flosvefnaði með fremur gisnum endum (röggvum). Flíkin líkist þannig skinnfeldi. Röggvafeldir voru mikilvæg útflutningsvara frá Íslandi fyrr á tímum.